Búðu til falleg Kim eyðublöð

Persónulegt

Safnaðu upplýsingum í eins miklu magni og þú þarft og skipuleggðu þær með Google eyðublöðum. Og það kostar ekki krónu.

Opna Google eyðublöð Opna Google eyðublöð

Fyrirtæki

Google eyðublöð sem þú þekkir svo vel, nú með auknu öryggi og eftirliti fyrir hópa.

Nánari upplýsingar

Fáðu svör í snatri

Skipuleggðu næstu útilegu, fylgstu með skráningu á viðburð, hentu upp stuttri könnun, safnaðu netföngum fyrir fréttabréf, búðu til spurningaleik og margt, margt fleira.

Veldu rétta útlitið

Notaðu þína eigin mynd eða merki og þá velja Eyðublöð réttu litina sem passa við eyðublaðið þitt, eða þú getur valið úr sérvöldum þemum til að gefa tóninn.

Spurningar og svör eftir þínu höfði

Veldu úr fjölda spurningavalkosta, allt frá krossaspurningum yfir í fellivalmyndir og línulega skala. Bættu við myndum og YouTube myndskeiðum eða farðu út í flottheit á borð við að sleppa úr síðum út frá svörun.

Búðu til eyðublöð eða svaraðu á ferðinni

Eyðublöð laga sig að aðstæðum svo auðvelt er að búa til, breyta og svara eyðublöðum, sama hvort skjárinn er stór eða lítill – og þau líta líka vel út.

Skipulag og greining gagna

Svörum við könnunum er raðað á snyrtilegan og sjálfvirkan hátt upp í Eyðublöðum og upplýsingar um svör og töflur eru í boði í rauntíma. Þú getur líka farið lengra með gögnin með því að skoða þau í Töflureiknum.

SAN FRANCISCO

maí

Þú verður að kíkja á Ferry Building. Hafsteinn

Hvenær heldurðu að þú getir haft þetta tilbúið?
Þri. kl. 13:06
Notandamynd Höllu
Kannski um tvöleytið?
Þri. kl. 13:06
Notandamynd Hafsteins

Byrja núna

Viltu demba þér í að búa til fyrstu könnunina? Það er ókeypis og auðvelt með Google eyðublöðum.

Opna Google eyðublöð