Búðu til glæsileg Kim töflureikna

Búðu til öfluga töflureikna Gummi

Persónulegt

Með Google töflureiknum geturðu búið til töflureikna og unnið með þá í samstarfi við aðra, hvar sem þú ert. Og það kostar ekki krónu.

Opna Google töflureikna Sækja Google töflureikna

Fyrirtæki

Google töflureiknar sem þú þekkir svo vel, nú með auknu öryggi og eftirliti fyrir hópa.

Nánari upplýsingar
Lindsay
Jono
Salit

Teljandi munur

Google töflureiknar gefa kost á litríkum töflum og myndritum. Innbyggðar formúlur, pivot-töflur og valkostir fyrir skilyrt snið spara þér tíma og einfalda algeng verk í töflureiknum. Og allt er þetta ókeypis.

Fáðu aðgang að töflureiknunum þínum hvar sem er, hvenær sem er

Þú hefur aðgang að töflureiknunum þínum og getur búið til nýja og breytt þeim hvar sem þú ert – í símanum, spjaldtölvunni eða tölvunni, jafnvel þegar engin nettenging er til staðar

Sækja Google töflureikna
Notandamynd Nínu
Notandamynd Hafsteins
Notandamynd Höllu
Gummi Freyr

01.04.2014

Hvenær heldurðu að þú getir haft þetta tilbúið?
Þri. kl. 13:06
Notandamynd Höllu
Kannski um tvöleytið?
Þri. kl. 13:06
Notandamynd Hafsteins

Nú þarf ekki lengur að muna að vista

Allar breytingar sem þú gerir eru sjálfkrafa vistaðar um leið og þú skrifar. Þú getur jafnvel notað breytingaferilinn til að sjá gamlar útgáfur af sama töflureikninum, raðað eftir dagsetningu og því hver breytti.

Samhæft við Excel

Opnaðu, breyttu og vistaðu Microsoft Excel-skrár með Chrome viðbótinni eða forritinu.

Breyttu Excel-skrám í Google töflureikna og öfugt.

Ekki hafa áhyggjur af skráarsniðum framar.

Umsvifalaus innsýn

Notaðu svæðið Kanna til að fá yfirsýn yfir gögnin þín með vali um allt frá upplýsandi samantekt yfir í úrval forútfylltra myndrita.

Auknir möguleikar með viðbótum

Fáðu ennþá meira út úr töflureiknum með því að nota viðbætur. Prófaðu viðbótina Styles til að gera næsta töflureikni enn fegurri fyrir augað.

Sjáðu hvað annað er í boði

Byrja núna

Töflureiknarnir fylgja þér hvert sem er. Búðu bara til töflureikni í vafranum eða sæktu forritið fyrir fartækið þitt.

Sækja Google töflureikna